fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Er landsdómurinn sýndarréttarhöld?

Egill Helgason
Laugardaginn 4. júní 2011 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú magnast deilur um landsdóminn yfir Geir Haarde.

Tryggvi Þór Herbertsson skrifaði í gær og bar saksóknarann, Sigríði Friðjónsdóttur, saman við Lavrenti Beria – sérlegan lögreglumann Stalíns.

Og í dag skrifar Þorsteinn Pálsson grein í Fréttablaðið og er á svipuðum slóðum – hann ber þetta saman við sýndarréttarhöld í Sovétríkjunum og þá sérstaklega réttarhöldin yfir Búkharín 1938.

En Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar á Facebook síðu sína:

„Er Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari búin að tapa öllum áttum í moldviðrinu sem þyrlaðist upp eftir hrun? Hvernig dettur henni í hug að ákæruvaldið sé rétti aðilinn til að halda úti trúverðugri vefsíðu um landsdómsmálið? Og svo býðst hún til að gera þar grein fyrir sjónarmiðum hins ákærða!“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi