fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Óleysanleg flækja?

Egill Helgason
Föstudaginn 27. maí 2011 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má segja að tvíburar úr Samfylkingunni séu búnir að blása sjávarútvegsfrumvörpunum nýju út í hafsauga.

Kristján Möller og Sigmundur Ernir.

Þeir eru báðir að norðan, úr kjördæmi þar sem kvótaeigendur eru mjög öflugir.

Sigmundur hefur af mörgum vera býsna hallur undir stefnu Sjálfstæðisflokksins í mörgum málum.

En Kristján mun aldrei fyrirgefa að hafa verið settur út úr ríkisstjórn.

Með þessa afstöðu þeirra hefur málið ekki þingmeirihluta, nema einhverjir stjórnarandstæðingar leggi því lið. Það gætu náttúrlega verið Lilja, Ásmundur Daði og Atli Gíslason – eða einhverjir úr Framsóknarflokknum.

Hreyfingin er hins vegar með miklu róttækara frumvarp sem gengur út á innköllun alls kvótans.

Kvótamálin eru semsagt í mikilli flækju, og spurning hvort hún sé ekki einfaldlega óleysanleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi