Það var hringt í mig í morgun frá BBC. Ég var beðinn um að segja frá eldgosinu og ástandinu sem hér ríkir vegna þess.
Ég baðst undan þessu, sagðist ekki hafa mikla þekkingu á þessu efni.
En þá er gott að vita af sérfræðingum í eldgosum eins og Ólafi Ragnari Grímssyni.