Ég hef einu sinni farið í þátt hjá Audda og Sveppa.
Þá var ég látinn drekka ógeðsdrykk.
Blöndun fyrsta ógeðsdrykkjarins mistókst, og því þurfti ég að drekka ógeðsdrykk tvívegis.
Ég lét mig hafa það. Allt fyrir frægðina.
Jón Ásgeir er í viðtali hjá þeim félögunum í kvöld.
Ætli hann þurfi líka að drekka ógeðsdrykk – og þá hversu stóran skammt?