fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Gott og blessað?

Egill Helgason
Föstudaginn 25. febrúar 2011 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar sendi fáeinar línur og vísaði í þessa frétt um afdrif Icesave peninganna þar sem segir að innistæður á Icesave reikningum hafi verið notaðar til að endurfjármagna lán Landsbanka. Bréfið er svohljóðandi:

„Allt gott og blessað?

Enginn vildi lána Landsbankanum, enda stefndi hann beint í gjaldþrot. Innlánin voru notuð til að halda bankanum á floti – notuð til að greiða gjaldfallin lán bankans og þannig komið í veg fyrir greiðslufall og gjaldþrot.

Í stað þess að plata útlendinga til að leggja peningana sína í bankann, hefði verið þrifalegra að Björgólfsfeðgar (og Jón Ásgeir) hefðu endurgreitt bankanum eitthvað af því ofsafé sem þeir höfðu fengið „að láni“ frá bankanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann