fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Langt frá upprunalegri hugmynd

Egill Helgason
Fimmtudaginn 24. febrúar 2011 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta virðist manni vera hæpin niðurstaða. Að breyta hópnum sem var kosinn til stjórnlagaþings í einhvers konar stjórnlagaráð.

Kannski er ekki grundvöllur til að kjósa upp á nýtt til stjórnlagaþingsins – máski kýldi Hæstiréttur hugmyndina kalda með sínum hæpna úrskurði?

En við erum komin býsna langt frá upprunalegri hugmynd.

Það er ljóst að stjórnlagaráðið hefur frekar veikt umboð – og það er auðveldara fyrir Alþingi að hunsa niðurstöður þess en ella.

Stjórnlagaþinginu voru ætluð þau völd að geta vísað tillögum sínum í þjóðaratkvæði. Það var eiginlega sterkasta vopn þess. En er þetta úrræði sem stjórnlagaráðið getur notað?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann