fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Miðausturlönd og tvöfeldni vestursins

Egill Helgason
Laugardaginn 5. febrúar 2011 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakob Augstein skrifar í Der Spiegel um hræsni Vesturlanda sem hafa talið hagsmunum sínum í Miðausturlöndum best borgið með því að styðja harðstjóra í löndum eins og Egyptalandi og hina hryllilegu kúgun Ísraela á íbúum Vesturbakkans og Gaza.

Hann minnir á að það séu bandarískar þotur sem hringsóli yfir Tahrir torgi í Kaíró og bandarískir skriðdrekar sem miði byssum sínum að Gaza.

Það er ekki furða að fólk í Miðausturlöndum finnist það vera svikið – og skýringarnar á vinsældum harðlínu íslamista eru ekki svo flóknar. Í raun er það vestrið sem hefur styrkt íslamismann með tvöfeldni sinni.

Obama forseta dettur ekkert í hug að segja við unga fólkið sem krefst lýðræðis í Egyptalandi.

Á meðan geisa blóðugir bardagar í Kaíró. Öryggissveitir Mubaraks hafa smalað saman fátækum körlum úr sveitum, gefið þeim smáaura, vopnað þá með bareflum og hnífum og sigað þeim á mótmælendur eins og lesa má hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin