„Alþingi ályktar að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis sé áfellisdómur yfir stjórnvöldum, stjórnmálamönnum og stjórnsýslu, verklagi og skorti á formfestu.“
Samþykkt á Alþingi 28. september 2010. Atkvæði féllu þannig: Já 63, nei 0, greiddu ekki atkv. 0
fjarvist 0, fjarverandi 0.