Ég setti þennan status á Facebook í gærkvöldi og fékk við honum talsverð viðbrögð:
Egill Helgason veltir fyrir sér hvort eðlileg niðurstaða eftir hrunið hefði kannski verið að banna stjórnmálaflokkana, fólk hefði svo getað hópað sig saman í nýja flokka þar sem þeir sem voru saman síðast mættu helst ekki vera það aftur.