fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Misjafnt viðhorf til réttvísinnar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 28. september 2010 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Joly hefur oft talað um hvað fólki finnst óþægilegt að sjá prúða menn í jakkafötum, úr efri stéttum þjóðfélagsstigans, dregna fyrir dóm. Það fer í gang einhver ógurleg meðvirkni sem fólk ræður ekki við.

Umræðan í dag hefur einkennst mjög af þessu.

Á sama tíma eru níu ungmenni – og sum af þeim eru illa klædd og ekki af þeirri manntegund sem fólk vill ekki fá inn í stofu til sín – ákærð fyrir árás á Alþingishúsið.

Hvorki meira né minna.

Við þessu broti liggur margra ára fangelsi.

Glæpur þessa fólks er að hafa mótmælt liðinu sem setti Ísland svona rækilega á hausinn – og var að kafna í eigin lygavaðli meðan það var að því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi