fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Ashkenazy og vinir hans

Egill Helgason
Þriðjudaginn 28. september 2010 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listahátíð í Reykjavík byggði á upphafsárum sínum á Vladimir Ashkenazy sem þá var orðinn íslenskur ríkisborgari, burtflúinn frá Sovét, giftur íslenskri konu.

Ashkenazy kom hingað með fjölda af vinum sínum. Listinn er ótrúlega glæsilegur. Þetta var besta unga tónlistarfólkið á þeim tíma, urðu heimsnöfn sem stafar ljómi af.

Þarna má nefna Daniel Barenboim, Jaqueline du Pré, Itshak Perlman og André Previn. Sumt af þessu fólki kom oftar en einu sinni.

Það var nefnt á blaðamannafundi í gær að Karl Bretaprins myndi kannski koma á opnun tónlistarhússins Hörpu næsta vor.

En ef væri hægt að fá píanóleikarann, hljómsveitarstjórann, mannvininn og snillinginn Barenboim – já, þá væri aldeilis hægt að halda hátíð.

Mætti jafnvel sleppa prinsinum.

jd1

Daniel Barenboim og Jacqueline du Pré léku á fyrstu Listahátíðinni í Reykjavík 1972. Þau voru þá ung og glæsileg hjón, en stuttu síðar veiktist du Pré af MS-sjúkdómnum og dó fyrir aldur fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi