fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Jarðvegur pópúlistaflokkanna

Egill Helgason
Þriðjudaginn 21. september 2010 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danir og Norðmenn hafa bitra reynslu af nasismanum.

Flokkur eins og Þjóðarflokkur Piu Kjærsgaard í Danmörku kemur heldur ekki úr þeim jarðvegi, hann á upptök sín í stjórnmálahreyfingu Mogens Glistrup frá því á áttunda áratugnum. Framfaraflokkurinn norski er sprottinn úr svipuðum jarðvegi. Þetta eru flokkar sem þykjast tala máli litla mannsins, smáborgaranna, þeir eru á móti háum sköttum og að vissu leyti „kerfinu“. Innflytjendamál hafa blandast þarna inn í seinni tíð.

Í Frakklandi er þetta kallað poujadismi, eftir stjórnmálahreyfingu sem smákaupmaðurinn Pierre Poujade stofnaði á sjötta áratugnum.

Svíþjóðardemókratarnir spretta úr dálítið öðrum jarðvegi. Svíþjóð var hlutlaus í stríðinu, en Þjóðverjar höfðu þar greiðan aðgang. Nasistar og fasistar fengu að vera þar óáreittir. Það er að nokkru leyti jarðvegur Svíþjóðardemókratanna. Um hann má lesa í bókum Stiegs Larson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?