fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Ómar og bítlaæðið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 16. september 2010 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Gunni bloggar um Ómar Ragnarsson og Bítlana. Það vill nefnilega þannig til að Ómar og John Lennon eru jafnaldrar. Munar bara nokkrum vikum á þeim.

Ungur söng Ómar hið frábæra lag Bítilæði – hér er smá hljóðdæmi.

Fyrir mörgum árum skrifaði ég grein um ástæðu þess að fjórmenningarnir úr Liverpool voru kallaðir „Bítlarnir“ á íslensku en ekki „The Beatles“ upp á ensku eins og tíðkaðist annars staðar.

Þetta er náttúrlega mjög snjöll hljóðlíking, orðið smellpassar á íslenska tungu og hljómar vel í samsetningum eins og „bítlahár“, „bítlaskór“ og „bítlatíska“.

Eftir því sem ég komst næst í greininni þá var það hugsanlega Ómar sem ber ábyrgð á þessu orði – allavega spratt það upp mjög fljótlega eftir að Bítlarnir komust á sjónarsviðið og þá í skemmtiatriðum og  Ómars. Hann kveikti snemma á „bítlaæðinu“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS