Það er boðaður gengislánadómur í Hæstarétti á eftir.
Dómurinn getur náttúrlega orðið þess eðlis að samfélagið nötri – jú, hvort sem dæmt verður fjármálastofnunum eða skuldurum í hag.
Svo er líka annar möguleiki – að dómurinn taki ekki af öll tvímæli um hvernig skuli farið með gengislán. Að málin verði áfram í limbói.