Það væri merkilegt að bera þetta línurit um kókaínneyslu á Íslandi saman við stærð efnahagsbólunnar hér. En kókaínnotkun hefur semsagt minnkað eftir hrun eftir að hafa náð hámarki 2006 til 2007.
Á einum stað sá ég reyndar spurt hvort hún hafi færst úr landi?