fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Grænland verður olíuríki

Egill Helgason
Þriðjudaginn 24. ágúst 2010 00:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í frétt á vef Guardian segir að skoska olíufélagið Cairn Energy muni skýra frá því á morgun að það hafi fundið olíu undan Grænlands. Þetta er til marks um að kapphlaup er hafið til að nýta það sem eru jafnvel taldar síðustu stóru olíulindir heimsins, á Norðurheimskautasvæðinu. Það er mikill auður í húfi, en líka möguleikar á slysum og sóðaskap sem gætu spillt lífríki svæðisins. Og Grænlendingar gætu jafnvel verið orðnir olíuþjóð innan tíðar og þá kannski ekki lengur upp á Dani komnir.

Cairn hefur verið að leita að olíu undan vesturströnd Grænlands eins og sjá má á þessu korti.

disko

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu