fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Varúð, píreneafiskar

Egill Helgason
Mánudaginn 23. ágúst 2010 23:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fjölskyldu minni hefur það skolast aðeins til og þeir kallast píreneafiskar – heita auðvitað piranha.

Við höfum heldur fábrotinn smekk – já og heimili okkar er látlaust – og margoft höfum við leikið okkur á strönd eða í sundlaug og ímyndað okkur að píreneafiskar sæki að okkur. Í leiknum eru píreneafiskarnir á ýmsum stöðum í veröldinni, ekki bara í Amazonfljótinu. Þeir eru kjaftstórir, með beittar tennur og glorsoltnir.

Mótívið er gjarnan grunlaus kona sem sólar sig á vindsæng. Hún rekur svo upp mikið óp þegar fiskarnir byrja að narta í hana og toga hana loks niður í djúpið þar sem hún er étin upp til agna. Það heyrist mikið glúbb glúbb þegar hún hverfur.

Já, svona eins og plakatið að nýju píreneafiskamyndinni, Piranha 3D, sem sló í gegn í Bandaríkjunum um helgina. Það liggur við að manni finnist að það sé búið að stela þessu frá manni, en auðvitað er þetta endurgerð af gömlu myndinni sem hét einfaldlega Piranha. Munurinn er að nú eru fiskarnir í þrívídd – ætli það auki á óhugnaðinn?

Piranha_3d_poster

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu