fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Rússlandsforseti sker upp herör gegn vodkadrykkju

Egill Helgason
Miðvikudaginn 18. ágúst 2010 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Guardian er fjallað um vodkadrykkju Rússa. Forseti landsins, Dimitri Medvedév ætlar að banna sölu á drykknum görótta milli 10 á kvöldin og 10 á morgnana. Þetta er gert í þeirri von að eitthvað dragi úr drykkjunni sem er sögð kosta hálfa milljón Rússa lífið á ári hverju og á stóran þátt í að þjóðinni fer fækkandi.

Breskur sérfræðingur sem blaðið vitnar í segir að árangurinn ráðist af því hvernig þessum reglum verður framfylgt. Hann telur að dæmi Norðurlandanna sýni að það virki að takmarka aðgengið að áfengi og einnig hafi aukin skattheimta áhrif.

ussr_cccp_cold_war_soviet_union_propaganda_posters-p228800039578614985trma_400Frægt áróðursplakat gegn vodkadrykkju frá Sovéttímanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?