Það er ýmislegt að gerast meðan Íslendingar velta fyrir sér Besta flokknum.
Skuldavandinn í heiminum heldur áfram að magnast, Evrópa nötrar vegna þessa, evran fellur. Það virðist vera ógjörningur að vinda ofan af skuldabölinu.
Verður hægt að bjarga Spáni?
Og það er hugsanlegt að brjótist út stríð á Kóreuskaga.