fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Flokkarnir og ólígarkarnir

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. maí 2010 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið talað um að Samfylkingin hafi verið einhver sérstakur Baugsflokkur.

Þetta byggir á massívum áróðri sem smátt og smátt hefur síast inn í vitund landsmanna.

Staðreyndin er hins vegar sú að Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Framsókn voru allir Baugsflokkar upp að einhverju marki.

Þeir voru flokkar sem afhentu völdin í landinu til ólígarka – ég finn eiginlega ekki betra orð en það.

Á móti greiddu ólígarkarnir stórar fjárhæðir til flokkanna og til einstakra flokksmanna.

Þeir fengu líka að lauga sig í dýrðinni sem fylgir peningavaldinu.

Þegar nú er upplýst um styrki til stjórnmálamanna kemur í ljós að Baugsfyrirtæki og FL-Group báru fé á Sjálfstæðismenn ekki síður en Samfylkingarfólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?