Ég vek athygli á þessum fundi. Málið er mér dálítið skylt. Þessir tveir piltar eru bræður mínir, annar er með vaxandi tískufyrirtæki, hinn er með tölvufyrirtæki sem er að gera góða hluti. Báðir starfa þeir á alþjóðavettvangi, annar er búsettur í London, hinn í San Francisco.