Víglína fótboltans hefur verið dregin á Spáni.
Annars vegar Barcelona með sinn glaða og flæðandi leikstíl – sjaldan hefur maður orðið jafn glaður yfir sigurliði og þegar Barca vann Evrópukeppnina í fyrra.
Og hins vegar Real Madrid undir stjórn Mourinho sem mun tileinka sér hinn neikvæða stíl hans þar sem leikurinn er skipulagður í drep með vörnina í aðalhlutverki.