Þórarinn Þórarinsson, Badabing, er snúinn aftur í bloggheima – með krafti.
Hann skrifar pistil um Besta flokkinn, Samfylkinguna, Framsókn, Sjálfstæðisflokkinn og VG – íslensk stjórnmál.
Mjög hressandi lesning í morgunsárið.
(Mér skilst að það séu erfiðleikar með vefþjón sem valda því að næst ekki samband við Badabing – stendur vonandi til bóta, því grein Tóta er skyldulestur.)