fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Hvað gerist í skilanefndunum?

Egill Helgason
Sunnudaginn 11. apríl 2010 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skilanefndir bankanna eru eins og ríki í ríkinu, valdamiklar og telja sig varla þurfa að standa neinum reikningsskil.

Félagsmálaráðherra sagði í viðtali í þættinum Sprengisandi gær að skilanefnd Glitnis hefði einungis sent mál eigenda og stjórnenda bankans til saksóknara vegna þrýstings frá stjórnvöldum.

Árni Páll spurði hvernig þessu væri háttað í skilanefndum hinna bankanna:

„Ég held að það sé eðlilegt að gera þá kröfu til skilanefndanna að þær gefi okkur sundurliðaðar upplýsingar um það hversu mörg mál hver og ein þeirra hefur sent til sérstaks saksóknara. Ég held að í þessu samhengi verði við að horfa sérstaklega á Landabankann. Þann banka sem mun valda íslenskum almenningi mestu tjóni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum