Nýs innflytjendaráðs bíða sjálfsagt ærin verkefni á tíma þegar svonefnd Útlendingastofnun stendur í því að flæma dugmikið fólk burt frá landinu með því að meta framfærslu þess þannig að íslensk laun duga ekki lengur til að framfleyta vinnandi fólki – enda er framfærslan reiknuð eftir að búið er að draga skatt af tekjunum.
Og er skirrist heldur ekki við að stía sundur fjölskyldum.