Í Fréttablaðinu er sagt frá félagsskap sem vill reisa víkingaþorp í Engey en fær ekki.
En kannski er þetta heldur ekki góð hugmynd? Hér á landi voru aldrei nein víkingaþorp.
Væri ekki nær – í ljósi síðari tíma Íslandssögu – að setja upp útrásarvíkingaþorp?
Maður gæti látið sér detta í hug fjöldi góðra sýningargripa á slíkt safn.