Bjarni Benediktsson lætur hylla Geir Haarde á fundi hjá Sjálfstæðisflokknum. Eða eins og segir í frásögn Vísis:
„Bjarni fór vítt og breitt yfir stöðu mála og lét fundarmenn sérstaklega standa upp og klappa fyrir forvera sínum, Geir H. Haarde, til þess að undirstrika stuðning flokksins við formanninn fyrrverandi.“