fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Svartur fimmtudagur á Írlandi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 30. september 2010 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oddur Ólafsson, lesandi síðunnar sem er staddur á Írlandi, sendi þennan pistil.

— — —

Ég er staddur á Írlandi og þeir tala um daginn í dag sem Black Thursday.

Þeir eru með aukafréttaskýringaþátt þessa stundina á RTÉ ONE þar sem fréttakona var að sauma hressilega að fjármálaráðherranum fyrir alla peningana sem þeir þurfa að setja í að bjarga bönkunum.

Hún sagði að á Írlandi væri versta stjórn í heimi og að hvergi væri efnahagurinn verri.

Hann mótmælti og svaraði því til að hlutirnir væru verri á Íslandi.

Hún benti á að það stæði til að ákæra ráðherra á Íslandi en hann taldi að enginn ráðherra hefði brotið af sér hér á Írlandi.

Það er áhugavert að sjá þetta og bera saman hliðstæðurnar og það sem er öðruvísi.  Þið á RUV ættuð að skoða þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi