Mér sýnist líklegast að Alþingi felli tillögur um að draga ráðamenn fyrir landsdóm. Það bendir flest til þess.
En þá má spyrja – ætlar Alþingi eitthvað að aðhafast í málinu umfram þetta.
Nefndur hefur verið möguleikinn á að samþykkja vítur á fyrrverandi ráðherra:
Þá væntanlega Geir Haarde, Ingibjörgu Sólrúnu, Árna M. Mathiesen, Björgvin G. Sigurðsson, Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson.
Verður hægt að ná samstöðu um það?