fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Árið 2006 – Úr rannsóknarskýrslunni

Egill Helgason
Laugardaginn 25. september 2010 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur sendi þessar línur.

— — —

Í rannsóknarskrýslu Alþingis kemur ártalið 2006 fyrir. Og þar af leiðandi þykjast ráðamenn eftir þann tíma ekki hafa getað gert neitt til að koma í veg fyrir hrunið. En hvað er það nákvæmlega sem stendur í skýrslunni? Skoðum 2. kafla sem heitir Ágrip um meginniðurstöður skýrslunnar .

Þar stendur:

„Grípa hefði þurft til aðgerða í síðasta lagi á árinu 2006 til þess að eiga möguleika á að koma í veg fyrir fall bankanna án þess að það kæmi verulega niður á verðmæti eigna þeirra. „

Það er semsagt niðurstaða R.A. að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir fall bankanna eftir 2006 – en það hefði komið niður á verðmæti eigna þeirra. Og hefði það ekki bara verið allt í lagi?

Á sama stað stendur:

„Þvert á móti var það stefna ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar samkvæmt stjórnarsáttmála frá 23. maí 2007 að tryggja að fjármálastarfsemi gæti áfram vaxið hér á landi og sótt inn á ný svið í samkeppni við önnur markaðssvæði. „

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást