fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Ófyrirleitið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 23. september 2010 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef það er einhver sem sérstaklega mikið brást þjóðinni í aðdraganda hrunisins þá er það íslenskt viðskiptalíf.

Bankar og fjármálastofnanir gengu á undan – með sínu vonda fordæmi – en í kjölfarið fylgdu stóreignamenn, kvótafólk og fleiri sem fluttu fé sitt úr landi á reikninga í Lúxemborg eða aflandseyjum. O

Það er mjög merkilegt að skoða til dæmis lista yfir stjórnarmenn í Samtökum atvinnulífsins og Viðskiptaráðið árin fyrir og í kringum hrun. Líkist helst who’s who í útrásargeiranum.

Því er nokkuð ósvífið þegar fólk af þessu tagi hótar að fara með fé sitt úr landi þegar við súpum seyðið af fjármála- og viðskiptarugli síðasta áratugs.

Samt láta menn þannig á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins. Og að yfirmaður hjá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG skuli klappa taktinn undir þessu er alveg einstaklega ófyrirleitið.

KPMG var endurskoðandi Baugs og FL-Group – og menn þar á bæ ættu að vera þakklátir fyrir að ekki sé búið að loka fyrir þeim sjoppunni.

Og þeir ættu lika að sjá sóma sinn í að passa upp á að hver einasti eyrir af skattfé skili sér þangað sem hann á að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum
Ófyrirleitið

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist