Andri Geir Arinbjarnarson lætur Ólaf Ragnar Grímsson forseta fá það óþvegið á bloggi sínu. Segir meðal annars:
„Þegar forseti Íslands er farinn að gagnrýna ESB, samtök sem eru eitthvað sterkasta aflið í heiminum sem berjast fyrir mannréttindum, í landi eins og Kína þar sem mannréttindi eru fótum troðin hefur Lýðveldið Ísland ná enn einum lágpunkti. Lengi getur vont versnað, er það eina sem maður getur sagt.“