fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Gott hjá Jóni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 15. september 2010 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húrra fyrir Jóni Gnarr.

Hann afhendir fyrrverandi borgarstjóra Peking mótmæli vegna handtöku skáldsins og mannréttindabaráttumannsins Liu Xiaobo.

Það kemur fát á borgarstjórann fyrrverandi og sendinefnd hans. Sendinefndin flýtir sér burt án þess að kveðja formlega.

Góð tilbreyting frá langvarandi sleikjugangi við harðstjóra.

Með þessu sýnir Besti flokkurinn að hann er hreyfing sem á erindi og er ekki búin að láta loka sig inni í gömlu girðingunni þar sem pólitík fer venjulega fram.

Dalai Lama, Vaclav Havel, André Glucksmann, Desmond Tutu og fleiri hafa lagt til að að Liu Xiaobo fái friðarverðlaun Nóbels.

VOA_image_crop

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS