Menn skulu muna það að brot stjórnmálaflokka sem þáðu styrki frá stórfyrirtækjum árið 2006 var ekki bara að taka við peningunum.
Heldur líka að það var gert rétt fyrir lokun.
Rétt áður en tóku gildi lög sem þeir höfðu sjálfir átt þátt í að semja – sem bönnuðu svona styrkjasukk.
Þetta var spurning um einbeittan brotavilja og siðleysi sem verður ekki leiðrétt með því að skila aftur peningunum – með eða án verðbóta.