Í sjónvarpinu var auglýsing frá Bjórskólanum.
Maður fattar ekki alveg út á hvað hann gengur, yfirleitt þarf ekki mikla leikni til að þamba bjór –en jú, skólann er að finna á netinu.
Kári var ekki lengi að koma með nýtt slagorð fyrir skólann:
„Þar sem þú drekkur í þig námsefnið!“