fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Herra 10 prósent

Egill Helgason
Þriðjudaginn 24. ágúst 2010 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asif Ali Zardari, forseti Pakistans, var þekktur undir nafninu Herra 10 prósent þegar hann var eiginmaður Benhazir Bhutto heitinnar. Það var vegna spillingarmála sem tengdust honum og klíkubræðrum hans.

Nú er hann forseti landsins og það er jafnvel farið að kalla hann Herra 20 prósent. Hann er semsagt farinn að selja sig dýrar.

En þetta er ein ástæðan fyrir því að svo erfitt er að bjarga nauðstöddum eftir flóðin miklu í Pakistan. Menn óttast – og sá ótti er ekki ástæðulaus – að sama og ekkert af hjálpinni rati til þeirra sem þurfa á henni að halda.

Auðvitað er þetta þyngra en tárum taki, því hörmungarnar eru miklar.

0824-zardari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu