Guardian fjallar um Half the Sky, bók sem hefur vakið mikla athygli austan hafs og vestan. Höfundar hennar eru Nicholas D. Kristof og Sheryl WuDunn. Bókin er ákærurit og ákall – hún fjallar um hræðilegt hlutskipti kvenna víða í veröldinni, þó aðallega í þriðja heiminum, þrælahald, mansal, kúgun og ofbeldi. Bókin hefur selst í stóru upplagi í Bandaríkjunum og mikið verið fjallað um hana í sjónvarpi. Hér má sjá auglýsingu fyrir bókina:
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=jvee_dGl9yw]