fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Ráðherrar í strætó

Egill Helgason
Þriðjudaginn 25. maí 2010 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af tillögunum í sparnaðaráætlun nýrrar ríkisstjórnar Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata er mjög vinsæl.

Guardian sagði frá henni undir fyrirsögninni: Sorry minister, you´ll have to take the tube.

Hugmyndin er að ráðherrar hafi í miklu minna mæli aðgang að opinberum bifreiðum og einkabílstjórum, þeim er sagt að líka sé hægt að nota almenningssamgöngur.

Einnig er kveðið á um að stjórnmálamenn og embættismenn hætti að ferðast á fyrsta farrými.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum
Ráðherrar í strætó

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?