fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Vanessa Hudgens gagnrýnd fyrir að gera lítið úr COVID-19: „Fólk mun deyja, sem er hræðilegt en óhjákvæmilegt“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 18. mars 2020 13:26

Vanessa Hudgens hefur verið harðlega gagnrýnd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðastliðinn mánudag viðraði leikkonan Vanessa Hudgens skoðun sína á kórnuveirunni og aðgerðum stjórnvalda að halda veirunni í skefjum. Hún kallaði aðgerðirnar „kjaftæði“ og sagði að það væri óhjákvæmilegt að fólk myndi deyja.

Vanessa var harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sín og hefur nú beðist afsökunar á þeim.

Kjaftæði

Vanessa var að tala við aðdáendur sína í beinni útsendingu á Instagram. Hún kallaði aðgerðir stjórnvalda kjaftæði og sagði:

„Þetta er vírus. Ég skil það, ég virði það. En á sama tíma, þó svo að allir fá það, já fólk mun deyja, sem er hræðilegt. En samt… óhjákvæmilegt?“

Myndbandsklippa úr útsendingunni fór eins og eldur í sinu um netheima og var stjarnan harðlega gagnrýnd. Fjölmiðlar á borð við BBC, Sky News og The Boston Globe hafa fjallað um málið.

Vanessa Hudgens er með rúmlega 38 milljón fylgjendur á miðlinum. Gagnrýnin sneri meðal annars að því að hún væri að gera lítið úr kórónuveirunni á svona stórum vettvangi.

Á þriðjudaginn síðastliðinn svaraði Vanessa gagnrýninni og sagði að ummælin hefðu verið tekin úr samhengi. Nú hefur hún gefið út formlega afsökunarbeiðni og segir að viðbrögð almennings hafi gert henni grein fyrir alvarleika málsins.

High School Musical-stjarnan sagði að ummæli sín væru óviðeigandi. Þú getur lesið afsökunarbeiðni hennar í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Nágranna frá helvíti gert að flytja úr íbúð foreldra sinna – Tjón hleypur á milljónum króna

Nágranna frá helvíti gert að flytja úr íbúð foreldra sinna – Tjón hleypur á milljónum króna
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.