fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Bleikt

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 26. maí 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Jennifer Lopez höfðu miklar áhyggjur eftir að stjarnan deildi mynd á Instagram. J-Lo birti tvær myndir af sér í ræktinni. Á einni myndinni tóku fylgjendur hennar eftir „ógnvekjandi karlmanni“ á bak við hana.

Það lítur út fyrir að karlmaðurinn sé að kíkja inn um gluggann heima hjá henni. Hann virðist vera sköllóttur og sé með andlitsgrímu.

Aðdáendur hennar skrifuðu við myndina og endaði Jennifer með að þurfa að útskýra málið í viðtali við Jimmy Fallon.

Maðurinn sem um ræðir var á tölvuskjá á bak við hana vegna fjarfundar í samskiptaforritinu Zoom. Jennifer er með líkamsrækt heima hjá sér, sem er við hliðin á heimaskrifstofu hennar og unnusta hennar Alex Rodriquez.

„Þetta var einhver fasteignasali sem Alex [unnusti hennar] var að tala við á Zoom, ég veit það ekki,“ segir Jennifer Lopez við Jimmy Fallon.

Horfðu á viðtalið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

BleiktFókus
Fyrir 1 viku

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvar eru Love Island pörin í dag?

Hvar eru Love Island pörin í dag?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.