fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Bleikt

Keypti hluti úr yfirgefinni geymslu og fann stóra vatnsflösku fulla af mynt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. maí 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður borgaði 23 þúsund krónur fyrir allt innihald yfirgefinnar geymslu. Eitt af því sem var inni í geymslunni var stór nítján lítra vatnsflaska stútfull af bandarískri mynt.

Hann taldi myntina í vél og tók upp myndband af ferlinu. Myndbandið hefur slegið í gegn á Facebook-síðu LadBible og fengið yfir 23 milljón áhorf.

Maðurinn giskar að það sé um 430 þúsund krónur í dallinum. Horfðu á myndbandið hér að neðan, ef þú vilt ekki horfa á það þá kemur upphæðin fram fyrir neðan myndbandið.

Það voru 383 þúsund krónur í dallinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

BleiktFókus
Fyrir 1 viku

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvar eru Love Island pörin í dag?

Hvar eru Love Island pörin í dag?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.