fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Keypti hluti úr yfirgefinni geymslu og fann stóra vatnsflösku fulla af mynt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. maí 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður borgaði 23 þúsund krónur fyrir allt innihald yfirgefinnar geymslu. Eitt af því sem var inni í geymslunni var stór nítján lítra vatnsflaska stútfull af bandarískri mynt.

Hann taldi myntina í vél og tók upp myndband af ferlinu. Myndbandið hefur slegið í gegn á Facebook-síðu LadBible og fengið yfir 23 milljón áhorf.

Maðurinn giskar að það sé um 430 þúsund krónur í dallinum. Horfðu á myndbandið hér að neðan, ef þú vilt ekki horfa á það þá kemur upphæðin fram fyrir neðan myndbandið.

Það voru 383 þúsund krónur í dallinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.