fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Þú getur keypt andlitsgrímur Ásdísar Ránar sem líkjast nærfötum

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 20. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin og athafnakonan Ásdís Rán er byrjuð að hanna og selja andlitsgrímur. Frá þessu greinir hún á Facebook-síðu sinni. Henni segist hafa blöskrað við að sjá allar ljótu grímurnar og ákveðið að fara að hanna sjálf.

„Kæru vinir, hér er litla grímuverslunin mín. Ég var orðin þreytt á öllum þessum ljótu grímum um allan bæ. Þannig ég ákvað að fara að hanna nokkrar fínni sjálf á meðan ég er heima í einangrun, bara svona til að hafa gaman. Í flestum Evrópulöndum er það skylda að klæðast grímu ef þú ferð út úr húsi. Þetta er í boði í mjög takmörkuðu magni og um skamman tíma. Ef þig langar í fína grímu þá máttu senda mér skilaboð. Þær eru allar handgerðar úr tvöföldu bómullarefni og skartgripirnir á þeim eru ekki ofnæmisvaldandi og hitna ekki í sólinni.“

No photo description available.

No photo description available.

Sumar grímur Ásdísar minna talsvert á blúndunærfatnað, en í athugasemdakerfinu við færslu Ásdísar hefur þeirri kenningu verið varpað upp að grímurnar séu einmitt gerðar úr nærfötum. Þær virðast að minnsta kosti vera gerðar úr eldri flíkum, en sumar þeirra eru merktar tískuvörumerkjum líkt og Versace og Chanel.

Hægt er að setja einhver spurningarmerki við grímurnar, en nokkrar þeirra virðast gegnsæjar og líklega auðvelt að anda í gegnum þær. Það færi á bága við tilsett markmið um andlitsgrímur.

Sumir sýna grímunum mikinn áhuga og vilja kaupa. Verðmiðarnir sem settir eru á þær fara frá 15 upp í 25 evrur, og svo er hægt að kaupa 3 grímur saman á 30 evrur.

Þá hefur Ásdís búið til Instagram-síðu fyrir grímurnar sem ber nafnið Boutique Masque.

 

View this post on Instagram

 

Blue/Gold luxury mask with non heating jewellery. Double cotton. 25 euros. Delivery cost 5 euros.

A post shared by Boutique Masque (@boutique_masque) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.