Mánudagur 20.janúar 2020
Bleikt

Svona æfir Margrét Gnarr á meðgöngu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 9. september 2019 13:00

Margrét Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Gnarr, einkaþjálfari og atvinnumaður í bikinífitness, er ólétt af sínu fyrsta barni. Hún deilir nýlegri æfingu sem hún gerði á Instagram sem hún gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta.

Margrét segist elska þegar hún hefur orku til að æfa, en hún æfir þó ekki eins og áður.  „Ég tek venjulega einn hvíldardag á milli æfinga og ég passa líka að ég fæ nægan svefn á hverri nóttu og tek allavega einn „power nap“ yfir daginn,“ skrifar Margrét á Instagram í svari til fylgjanda síns.

Sjáðu hvernig Margrét Gnarr æfir á meðgöngu hér að neðan. Ýttu á örina til hægri til að sjá myndböndin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Skelfileg fyrsta kynlífsreynsla – Óttast að það gerist aftur: „Hún hló og sagði ég gæti engan veginn fullnægt henni“

Skelfileg fyrsta kynlífsreynsla – Óttast að það gerist aftur: „Hún hló og sagði ég gæti engan veginn fullnægt henni“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldur deilir sorglegum sannleika á bakvið gamla mynd

Áhrifavaldur deilir sorglegum sannleika á bakvið gamla mynd
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ferðin til Íslands breytti öllu: Fékk slopp í stærðinni XXL og ákvað að nú væri nóg komið

Ferðin til Íslands breytti öllu: Fékk slopp í stærðinni XXL og ákvað að nú væri nóg komið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þau fara í trekant með öðrum konum nokkrum sinnum í viku: „Þetta er mikilvægt fyrir mig sem tvíkynhneigða konu“

Þau fara í trekant með öðrum konum nokkrum sinnum í viku: „Þetta er mikilvægt fyrir mig sem tvíkynhneigða konu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.