Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Bleikt

Hún hélt að þríburarnir væru sofandi – Svo var ekki: Sjáðu stórkostlegt myndband

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 27. september 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyndsey Birrell Palmer er þríburamamma og því óhætt að segja að heimilishaldið sé líflegt. Þríburarnir, Indi, Ella og Lexi eru tveggja ára. Nýlega lagði hún þær niður í hádegislúrinn. En svo heyrði Lyndsey í þeim inni í herbergi. Þegar hún opnaði hurðina var hún í sjokki.

Þríburarnir höfðu komist í bleyjukrem og dreift því um allt herbergið og yfir sig alla.

„Þegar ég kom inn í herbergið var það fyrsta sem ég hugsaði hvað lyktin væri skrýtin, en það er ekki óvenjulegt fyrir þríbura á þessum aldri. Ég kveikti á ljósinu og sá Lexi með þetta stóra bros á andlitinu og hvítt bleyjukrem út um allt á henni. Það var þá sem ég sá hvað hafi gerst og það fyrsta sem ég hugsaði var: Guð minn góður, þetta er ALLS STAÐAR!“ Sagði Lyndsey við Mirror.

Lyndsey gat ekki annað en hlegið. Hún tók upp stórkostlegt myndband sem þú getur horft á hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Brúðarmeyjar deila hryllingssögum: „Hún var bókstaflega grátandi í fósturstellingunni“

Brúðarmeyjar deila hryllingssögum: „Hún var bókstaflega grátandi í fósturstellingunni“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður og Reynir ástfangin – Svona eiga þau saman

Ragnheiður og Reynir ástfangin – Svona eiga þau saman
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Elskar augabrúnirnar þrátt fyrir gagnrýni: „Fólk starir á mig á hverjum degi“

Elskar augabrúnirnar þrátt fyrir gagnrýni: „Fólk starir á mig á hverjum degi“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Dr. Phil spyr gest hvort hann viti að unnusta hans sé trúlofuð öðrum karlmanni – Sjáðu viðbrögð hans

Dr. Phil spyr gest hvort hann viti að unnusta hans sé trúlofuð öðrum karlmanni – Sjáðu viðbrögð hans
Bleikt
Fyrir 1 viku

People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims 2019

People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims 2019
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ljóstrar upp leyndarmáli í Buckingham-höll – Drottningin notar áfengi á undarlegan hátt

Ljóstrar upp leyndarmáli í Buckingham-höll – Drottningin notar áfengi á undarlegan hátt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.