fbpx
Laugardagur 06.júní 2020
Bleikt

Kim Kardashian viðurkennir að hafa fótósjoppað dótturina: „Það tók á taugarnar“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 17. desember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Kim Kardashian heimsótti spjallþátt Ellen DeGeneres í gær og talaði meðal annars um þær sögusagnir að hún hafi fótósjoppað dóttur sína North inn á jólakort fjölskyldunnar.

Kim og Ellen í sófanum.

Kim deildi jólakortinu á samfélagsmiðlum í síðustu viku og strax fór sá kvittur á kreik að North litla, sem er sex ára, væri fótósjoppuð. Á kortinu er öll fjölskyldan saman, eiginmaðurinn Kanye West, fyrrnefnd North, Saint, fjögurra ára, Chicago, 23 mánaða og Psalm, sjö mánaða.

Jólakortið.

Í viðtali við Ellen játaði Kim að sögusagnirnar væru sannar.

„Það fylgir því mikill kvíði að vera með fjögur börn. North var í vondu skapi og ég ákvað að við myndum gera þetta án hennar,“ sagði Kim í þættinum.

„Þannig að ég sagði: Allt í lagi, við fótósjoppum hana bara inn á kortið. Þannig að þetta er ekki tekið á sama tíma. Það tók á taugarnar að ná þessari mynd.“

Glöggir netverjar tóku eftir fótósjoppinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólafur Hand sýknaður

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Svona eiga þau saman – „Þau eru bæði mjög rómantísk og tilfinningarík“

Svona eiga þau saman – „Þau eru bæði mjög rómantísk og tilfinningarík“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eitt virtasta viðskiptatímarit heims ásakar Kylie Jenner um umfangsmikin lygavef – Stjarnan svarar fullum hálsi

Eitt virtasta viðskiptatímarit heims ásakar Kylie Jenner um umfangsmikin lygavef – Stjarnan svarar fullum hálsi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Cardi B sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum

Cardi B sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Nýr heimildarþáttur skoðar hið dularfulla fráfall Brittany Murphy

Nýr heimildarþáttur skoðar hið dularfulla fráfall Brittany Murphy
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez
Bleikt
Fyrir 1 viku

Yfir fimmtugt og glæsileg í bikiní

Yfir fimmtugt og glæsileg í bikiní

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.