fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Bleikt

Er þetta versta pikköpp lína í heimi? – „Hey, varstu búin að heyra um afa minn?“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 8. nóvember 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rachel Brogan fékk skilaboð frá ókunnugum karlmanni á Facebook. Fljótlega kom í ljós að um skelfilega „pikköpp“ línu (e. pick-up line) um að ræða.

Rachel deildi skjáskoti af samskiptum þeirra á Twitter og hefur færslan slegið í gegn.

Stefnumótaheimurinn er harður heimur. Fólk reynir ýmislegt til að koma sér á framfæri og kynnast öðru fólki. Það reyndi svo sannarlega einn maður við hana Rachel sem er 23 ára.

Rachel Brogan.

Hún fékk óvænt skilaboð frá ókunnugum karlmanni sem spurði hvort hún hafði heyrt um afa sinn.

„Hey, varstu búin að heyra með afa minn?“

Rachel vissi ekkert hver þetta var eða um hvað hann var að tala, svo hún sendi til baka: „Ha?“

Þá sendi maðurinn til baka: „S*** afsakaðu vitlaus manneskja, ætlaði að senda stelpu sem ég var í skóla með en ýtti óvart á þig. Ekki að hugsa skýrt þar sem ég var að missa afa menn, afsakaðu.“

Saklaus mistök? Líklegast ekki þar sem maðurinn sendi henni svo:

„Þú ert fögur samt,“ og svo broskall. „Ertu á lausu?“

Rachel féll ekki fyrir þessu bragði og svaraði honum ekki. Hún tók skjáskot af samskiptunum og deildi því á Twitter. Yfir 32 þúsund manns hafa líkað við tístið.

„Mér fannst þetta skrýtin leið til að ná athygli minni,“ segir hún. „Ég held hann hafi ekki ætlað að senda neinum öðrum þessi skilaboð.“

Hvað segja lesendur? Hafið þið heyrt um verri pikköpp línur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Una Rakel verður fyrir aðkasti vegna holdafars síns

Una Rakel verður fyrir aðkasti vegna holdafars síns
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Áhrifavaldur skilar einhverfum ættleiddum syni sínum – Var stjarnan þeirra á Youtube

Áhrifavaldur skilar einhverfum ættleiddum syni sínum – Var stjarnan þeirra á Youtube
Bleikt
Fyrir 1 viku

Agnarsmátt bikiní Instagram-fyrirsætu veldur usla

Agnarsmátt bikiní Instagram-fyrirsætu veldur usla
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni

Bieber-hjónin í hart við lýtalækni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti
Bleikt
Fyrir 1 viku

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Mæðgur fara saman í sturtu á hverjum degi

Mæðgur fara saman í sturtu á hverjum degi
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Svona gerum við þegar við þvoum okkar þvott

Svona gerum við þegar við þvoum okkar þvott

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.