fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Bleikt

Ráð Jennu Jameson fyrir „sundfatatímabilið“ er ekki það sem þú heldur

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson hefur misst tæp 40 kíló síðan hún byrjaði á ketó í apríl 2018. Hún deilir reglulega fyrir-og-eftir myndum af sér á Instagram ásamt alls konar fróðleik um ketó mataræðið og þyngdartap sitt.

Í nýjustu færslu sinni á Instagram er hún með ráð til fylgjenda sinna fyrir „sundfatatímabilið.“ En ráðið er ekki það sem þú heldur.

Jenna segir að sundfatatímabilið nálgast óðum og fólk eigi að hætta að skammast sín fyrir líkama sinn eins og hann er.

Með skilaboðunum deildi hún tveimur myndum af sér í bikiní. Á myndinni til hægri er Jenna tæpum 40 kílóum þyngri en á þessari til hægri.

 

View this post on Instagram

 

Here we go! #transformationtuesday 👏🏻 here’s a bit of advice that can be a hard pill to swallow. It’s almost swimsuit season, and I wholeheartedly believe in embracing what you’re working with and stop feeling ashamed about your current body type. For all of us women, it’s SO difficult to participate in “swimming activities for fear of judgement from others. Looking back, I wish I wouldn’t have skipped out on beach days when I knew I’d see friends, or when I’d wear a full length sun dress to the pool. I remember feeling anxiety walking around the pool after Batelli, knowing my cellulite was shaking. But I guarantee you no one cared, only me. I hope that you realize you’re beautiful and your effort to get healthy doesn’t go unnoticed. So, yes, take this health journey with me, but also know that you’re fucking perfect the way you are! #beforeandafterweightloss #cleanliving #intermittentfasting #weightlosstransformation #weightlossjourney #keto #ketotransformation #beforeandafter

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

„Fyrir okkur allar þá er SVO erfitt að taka þátt í einhverju sem krefst sundfatnaðar vegna hræðslu við að vera dæmdar af öðrum,“ segir Jenna og bætir við að hún óskar þess að hafa ekki sleppt því að fara á ströndina að hitta vini sína og að hafa klæðst „sumarkjólum í fullri lengd í sundi“ áður en hún grenntist.

Á þessum tíma leið Jennu öðruvísi gagnvart líkama sínum. „Ég man eftir því að vera stressuð þegar ég labbaði í kringum sundlaugina á eftir Batelli, vitandi að appelsínuhúðin mín hristist til. En ég lofa að öllum var sama, nema mér.“

Jenna endaði færsluna á góðum orðum: „Ég vona að þú áttir þig á því að þú ert falleg og heilsuátak þitt fellur ekki í gleymsku. Þannig, já komdu á þessa heilsuvegferð með mér, en veistu það líka að þú ert fokking falleg eins og þú ert!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Svona tókst Ásu Huldu að stækka á sér rassinn – Ótrúlegur munur á einu ári

Svona tókst Ásu Huldu að stækka á sér rassinn – Ótrúlegur munur á einu ári

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.