fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Kristbjörg Eva komst að leyndarmáli kattarins: „Við komum að honum fyrir utan húsið og þar sat hann stoltur af sínu“

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristbjörg Eva Andersen Ramos rak upp stór augu í gær þegar hún leit út um gluggann heima hjá sér og ætlaði að kalla á kisuna sína hann Castro.

„Ég var að pæla í því hvar hann væri því það var að koma matartími hjá þeim. Vanalega er nóg að kalla í hann út um gluggann þannig að ég leit út og skimaði eftir honum. Það fyrsta sem ég sé er að hann er að bera svakalegt kjötstykki,“ segir Kristbjörg í samtali við blaðakonu.

Kötturinn Castro er eins og hálfs árs gamall og hafði hann gert sér lítið fyrir og rænt sér stórum hrygg sem hann bar sjálfur með naumindum.

„Örlög kjötsins voru þau að það fót beint í ruslið. Ég og kærasti minn komum að honum fyrir utan húsið og þar sat hann stoltur af sínu. Við tókum kjötið i burtu því það var augljóslega ekki í lagi. Við erum ekki viss hvort einhver sakni kjötsins en ef svo er þá er ég alveg tilbúin til þess að bæta það upp. Við vitum ekkert hvar hann fann þetta. Hann fékk auðvitað smá glaðning eftir þetta allt saman því þetta var ekkert smáræði.“

Myndband sem Kristbjörg náði af Castro bera feng sinn má sjá hér fyrir neðan:

https://www.facebook.com/KristbjorgevaA/videos/10212626991180404/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun