fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

America’s Next Top Model-keppandi látinn eftir stutta baráttu við brjóstakrabbamein

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 5. desember 2018 08:30

Jael lifði erfiðu lífi sem nú er lokið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Jael Strauss lést í gær, þriðjudaginn 4. desember, eftir stutta baráttu við brjóstakrabbamein. Jael, sem er hvað þekktust fyrir að keppa í raunveruleikaþættinum America’s Next Top Model, var 34 ára gömul.

Jael var greind með brjóstakrabbamein á lokastigi fyrir aðeins tveimur mánuðum síðan. Hún lést á sjúkrahúsi, þar sem hún hafði dvalið síðan á þakkargjörðarhátíðinni. Hún tilkynnti það sjálf á Facebook-síðu sinni.

„Svo margt sem ég vissi ekki um þetta líf. Eða dauðann. Svo margt,“ skrifaði hún.

Jael var keppandi í áttundu seríu af America’s Next Top Model en stuttu eftir þátttöku féll hún í klær fíkninnar. Árið 2012 opnaði hún sig í þætti Dr. Phil um fíkn sína í crystal meth og hreyfði við áhorfendum. Ári síðar náði hún að losa sig undan eiturlyfjabölinu og fagnaði fimm ára edrúafmæli í ágúst síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.