fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Manchester United virkjar samtalið – Er fáanlegur ódýrt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 07:30

Patrik Schick. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur virkjað samtalið við Bayer Leverkusen um hugsanleg félagaskipti sóknarmannsins Patrik Schick til Englands.

Sky í Þýskalandi heldur þessu fram, en Tékkinn er að eiga frábært tímabil og er með 17 mörk í 26 leikjum fyrir þýskalandsmeistarana í deildinni heima fyrir.

Schick er orðinn 29 ára gamall og hefur verið hjá Leverkusen síðan 2020. Á hann tvö ár eftir af samningi sínum og talið að hann sé fáanlegur fyrir aðeins rúmar 25 milljónir punda.

Frammistaða hans hefur þó vakið athygli víðar en í Manchester, en í Sádi-Arabíu eru menn einnig spenntir fyrir honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“